fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433Sport

Alfreð viðurkennir að hafa gert mistök síðasta sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason viðurkennir það að hann hafi gert mistök með því að semja við lið Eupen í Belgíu í fyrra.

Alfreð var fyrir það hjá Lyngby í Danmörku en hann er 35 ára gamall og er íslenskur landsliðsmaður.

Alfreð er einn af sparkspekingum RÚV í kvöld yfir leik Slóvakíu og Belgíu sem er í gangi þessa stundina.

Sóknarmaðurinn skoraði aðeins eitt mark í 27 leikjum fyrir Eupen sem féll úr efstu deild í Belgíu.

Hann segir að lífið hafi verið gott hjá fyrrum félagi sínu en það sama má mögulega ekki segja um Eupen.

,,Ef við förum út í það núna þá já það hefði verið gáfulegra,“ sagði Alfreð við Hörð Magnússon um hvort hann hefði átt að halda sig hjá Lyngby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Zlatan skrifar undir fyrsta atvinnumannasamninginn

Sonur Zlatan skrifar undir fyrsta atvinnumannasamninginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Jökull á heimleið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar niður um eitt sæti þrátt fyrir glæstan sigur á Wembley

Strákarnir okkar niður um eitt sæti þrátt fyrir glæstan sigur á Wembley
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United virðist vera búið að tapa kapphlaupinu

Manchester United virðist vera búið að tapa kapphlaupinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Loksins búið að slá met Adu í efstu deild – Fer til Manchester City eftir fjögur ár

Loksins búið að slá met Adu í efstu deild – Fer til Manchester City eftir fjögur ár
433Sport
Í gær

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann
433Sport
Í gær

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki
433Sport
Í gær

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“