fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Alfreð viðurkennir að hafa gert mistök síðasta sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason viðurkennir það að hann hafi gert mistök með því að semja við lið Eupen í Belgíu í fyrra.

Alfreð var fyrir það hjá Lyngby í Danmörku en hann er 35 ára gamall og er íslenskur landsliðsmaður.

Alfreð er einn af sparkspekingum RÚV í kvöld yfir leik Slóvakíu og Belgíu sem er í gangi þessa stundina.

Sóknarmaðurinn skoraði aðeins eitt mark í 27 leikjum fyrir Eupen sem féll úr efstu deild í Belgíu.

Hann segir að lífið hafi verið gott hjá fyrrum félagi sínu en það sama má mögulega ekki segja um Eupen.

,,Ef við förum út í það núna þá já það hefði verið gáfulegra,“ sagði Alfreð við Hörð Magnússon um hvort hann hefði átt að halda sig hjá Lyngby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun