fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Alfreð viðurkennir að hafa gert mistök síðasta sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason viðurkennir það að hann hafi gert mistök með því að semja við lið Eupen í Belgíu í fyrra.

Alfreð var fyrir það hjá Lyngby í Danmörku en hann er 35 ára gamall og er íslenskur landsliðsmaður.

Alfreð er einn af sparkspekingum RÚV í kvöld yfir leik Slóvakíu og Belgíu sem er í gangi þessa stundina.

Sóknarmaðurinn skoraði aðeins eitt mark í 27 leikjum fyrir Eupen sem féll úr efstu deild í Belgíu.

Hann segir að lífið hafi verið gott hjá fyrrum félagi sínu en það sama má mögulega ekki segja um Eupen.

,,Ef við förum út í það núna þá já það hefði verið gáfulegra,“ sagði Alfreð við Hörð Magnússon um hvort hann hefði átt að halda sig hjá Lyngby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár