fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Ten Hag að verða brjálaður á eigendum United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 14:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja nú í dag að Erik ten Hag, stjóri Manchester United sé orðinn verulega pirraður á eigendum Manchester United.

Eigendur og stjórnendur United hafa nú í rúm tvö ár verið að ræða framtíð stjórans.

Sir Jim Ratcliffe hefur fundað með fjölda þjálfara og skoðað það hvort reka eigi Ten Hag.

Félagið er í biðstöðu á meðan en leikmenn sem félagið hefur áhuga á að kaupa bíða og sjá hver verður þjálfari.

Ten Hag var að klára sitt annað tímabil með United en óvíst er hvort hann verði rekinn eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndina: Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg – Hvað er að frétta með hárið á honum?

Sjáðu myndina: Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg – Hvað er að frétta með hárið á honum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jón Dagur fékk enga treyju frá landsliðsmanni Englands en dó ekki ráðalaus – Fékk „klassíska svarið“ frá leikmanni Arsenal

Jón Dagur fékk enga treyju frá landsliðsmanni Englands en dó ekki ráðalaus – Fékk „klassíska svarið“ frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ramos hættur eftir aðeins eitt tímabil

Ramos hættur eftir aðeins eitt tímabil
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sara Björk gæti tekið mjög óvænt skref á ferlinum

Sara Björk gæti tekið mjög óvænt skref á ferlinum