fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Silva staðfestir að hann hafi rætt við landa sinn – Hafnar hann Manchester United?

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. júní 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, viðurkennir að hann hafi kvatt landa sinn Joao Neves til að semja við enska stórliðið frekar en grannana í Manchester United.

United hefur lengi verið á eftir Neves sem spilar með Benfica og er aðeins 19 ára gamall.

Neves er einn efnilegasti leikmaður heims að margra mati en United er talið vera reiðubúið að borga 100 milljónir evra fyrir hans þjónustu.

Silva vill fá Neves til City en ætlar þó ekki að setja of mikla pressu á landa sinn.

,,Ég sagði honum að fara til Manchester City. Þetta er ekki auðveld staða, þetta er leikmaður sem er mjög eftirsóttur eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð,“ sagði Silva.

,,Sem portúgalskur leikmaður þá er ég mjög hrifinn af honum og væri til í að vera með hann í mínu liði. Ég vil þó það besta fyrir hann.“

,,Ég þarf ekki að sannfæra hann. Joao Neves er nú þegar að sannfæra heiminn með hvernig hann virkar, hvernig orku hann færir leiknum. Það verður auðvelt fyrir önnur félög að blanda sér í baráttuna.“

,,Leyfið honum að taka þessa ákvörðun, að hún sé sú besta fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn