fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Hansi Flick flýgur til Katalóníu á morgun

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 27. maí 2024 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick mun fljúga til Katalóníu á morgun og skrifar undir sem nýr stjóri Barcelona á miðvikudag.

Flick tekur við af Xavi sem var rekinn eftir enn eina U-beygjuna í Katalóníu. Joan Laporta, forseta Börsunga, hafði áður tekist að sannfæra Xavi um að vera áfram.

Flick er fyrrum stjóri þýska landsliðsins og Bayern Munchen en landar nú stóru og krefjandi giggi í Katalóníu.

Samningur hans mun gilda til 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir þéna mest í Evrópu – Mjög óvænt nafn á toppnum

Þessir þéna mest í Evrópu – Mjög óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið orðað við Liverpool – Forsetinn tjáir sig

Fyrrum undrabarnið orðað við Liverpool – Forsetinn tjáir sig
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea