fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Segir allar líkur á að Ten Hag verði rekinn – Þessir þrír komi til greina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluca Di Marzio sérfræðingur í heimi fótboltans segir að allar líkur séu á því að Erik ten Hag verði rekinn úr starfi þjálfara hjá Manchester United.

Ten Hag gæti því verið að stýra United í síðasta sinn á laugardag þegar liðið mætir Manchester City í úrslitum enska bikarsins.

Di Marzio segir að aðeins þrír menn séu á blaði United sem arftakar hans, segir hann að það séu Kieran McKenna, Roberto de Zerbi og Mauricio Pochettino.

Ten Hag er að klára sitt annað tímabil hjá Manchester United en liðið hefur ekki verið sannfærandi á þessu tímabili.

Pochettino varð atvinnulaus í gær þegar hann og Chelsea slitu samstarfinu og virðist hann nú vera á blaði United en Chelsea skoðar að ráða McKenna sem var áður aðstoðarþjálfari United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Grétars: „Ekki vera lítill, vertu stór“

Arnar Grétars: „Ekki vera lítill, vertu stór“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu blaðamannafundinn í beinni – Stórleikur á Hlíðarenda og Gylfi situr fyrir svörum

Sjáðu blaðamannafundinn í beinni – Stórleikur á Hlíðarenda og Gylfi situr fyrir svörum
433Sport
Í gær

Bæði KA og Viðar geta rift samningi í næsta mánuði

Bæði KA og Viðar geta rift samningi í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp birti myndband af sér í gær – Var mættur aftur á Anfield

Jurgen Klopp birti myndband af sér í gær – Var mættur aftur á Anfield
433Sport
Í gær

Sambandið milli Ten Hag og Rashford sagt slæmt

Sambandið milli Ten Hag og Rashford sagt slæmt