fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segir allar líkur á að Ten Hag verði rekinn – Þessir þrír komi til greina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluca Di Marzio sérfræðingur í heimi fótboltans segir að allar líkur séu á því að Erik ten Hag verði rekinn úr starfi þjálfara hjá Manchester United.

Ten Hag gæti því verið að stýra United í síðasta sinn á laugardag þegar liðið mætir Manchester City í úrslitum enska bikarsins.

Di Marzio segir að aðeins þrír menn séu á blaði United sem arftakar hans, segir hann að það séu Kieran McKenna, Roberto de Zerbi og Mauricio Pochettino.

Ten Hag er að klára sitt annað tímabil hjá Manchester United en liðið hefur ekki verið sannfærandi á þessu tímabili.

Pochettino varð atvinnulaus í gær þegar hann og Chelsea slitu samstarfinu og virðist hann nú vera á blaði United en Chelsea skoðar að ráða McKenna sem var áður aðstoðarþjálfari United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“