fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Presnel Kimpembe varnarmaður PSG og franska landsliðsins hefur ekki getað spilað fótbolta í meira en 400 daga eftir að hafa slitið hásin.

Yfirleitt halda slík meiðsli leikmanni frá vellinum í nokkra mánuði en franski varnarmaðurinn hefur nú verið frá í meira en ár.

Kimpembe byrjaði að æfa í nóvember en var fljótlega aftur sendur í aðgerð.

Hann birti á dögunum mynd af stöðunni en þá er búið að hefa hælinn saman í von um að laga hlutina fyrr en síðar.

Kimpembe mun missa af Evrópumótinu í sumar með Frökkum en hann hefur reynst PSG vel síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið