fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Virðist staðfesta að engin U-beygja verði tekin – ,,Naut þess að vinna með honum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Eberl, yfirmaður knattspyrnumála Bayern, hefur í raun staðfest það að það sé ekki möguleiki á að Thomas Tuchel haldi áfram með félagið næsta vetur.

Það var staðfest fyrr á tímabilinu en gengi Bayern hefur verið á uppleið og er liðið komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

Það var ekki bara ákvörðun Bayern að láta Tuchel fara en hann samþykkti að láta af störfum eftir tímabilið.

Undanfarið hefur verið rætt um að Bayern vilji halda Tuchel enn lengur en engar líkur eru á að það verði niðurstaðan.

,,Við tókum þessa ákvörðun áður en gengið snerist við en þessi ákvörðun var sameiginleg,“ sagði Eberl.

,,Það er ástæðan fyrir því að það er óþarfi að ræða málið. Ég naut þess að vinna með Thomas.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United fær auka pening frá Dortmund

United fær auka pening frá Dortmund
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Staðfesta komu Rooney
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“
433Sport
Í gær

Jóhann fer yfir ákærurnar á hendur City á mannamáli – Ljóst að þeim verður ekki bjargað á sama hátt og síðast

Jóhann fer yfir ákærurnar á hendur City á mannamáli – Ljóst að þeim verður ekki bjargað á sama hátt og síðast
433Sport
Í gær

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti
433Sport
Í gær

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór
433Sport
Í gær

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur