fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er óvænt til í að selja Jack Grealish í sumar. Breski miðilinn Football Insider heldur þessu fram.

Grealish kom til City fyrir tæpum þremur árum á 100 milljónir punda. Hefur hann unnið ensku úrvalsdeildina undanfarin tvö tímabil og þrennuna í fyrra.

Kappinn er þó ekki að eiga sitt besta tímabil sem stendur og er Pep Guardiola nú sagður opinn fyrir því að selja hann.

Ef satt reynist verður án efa mikill áhugi á Grealish í sumar.

Grealish á enn þrjú ár eftir af samningi sínum við City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga