fbpx
Miðvikudagur 29.maí 2024
433Sport

England: Villa sex stigum á undan Tottenham – Palace skoraði fimm

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fjör í fyrstu þremur leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni en alls 13 mörk voru skoruð og skemmtunin mikil.

Everton vann dýrmætan sigur á Nottingham Forest í fallbaráttunni og fagnaði þremur stigum á Goodison Park.

Aston Villa styrkti stöðu sína í fjórða sæti með 3-1 sigri á Bournemouth og er nú sex stigum á undan Tottenham sem er sæti neðar.

Tottenham á þó leik til góða en mun spila við Arsenal á heimavelli í næstu umferð.

Markasúpa dagsins var þá á Selhurst Park þar sem Crystal Palace vann lið West Ham 5-2 þar sem tvö sjálfsmörk voru skoruð.

Everton 2 – 0 Nott. Forest
1-0 Idrissa Gueye(’29)
2-0 Dwight McNeil(’76)

Aston Villa 3 – 1 Bournemouth
0-1 Dominic Solanke(’31, víti)
1-1 Morgan Rogers(’45)
2-1 Moussa Diaby(’57)
3-1 Leon Bailey (’78)

Crystal Palace 5 – 2 West Ham
1-0 Michael Olise(‘7)
2-0 Eberechi Eze(’16)
3-0 Emerson(’20, sjálfsmark)
4-0 Jean Philippe Mateta(’31)
4-1 Michail Antoni (’40)
5-1 Jean Philippe Mateta(’64)
5-2 Tyrick Mitchell (’89, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fimm fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dómur í máli Kolbeins kveðinn upp á mánudag – Tjáði sig um sakarefnið í gegnum fjarfundarbúnað

Dómur í máli Kolbeins kveðinn upp á mánudag – Tjáði sig um sakarefnið í gegnum fjarfundarbúnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaupa rússneskan markvörð á 20 milljónir evra

Kaupa rússneskan markvörð á 20 milljónir evra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tvö lið í ensku úrvalsdeildinni gætu byrjað með mínusstig

Tvö lið í ensku úrvalsdeildinni gætu byrjað með mínusstig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bellingham valinn leikmaður ársins

Bellingham valinn leikmaður ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo var ekki á meðal þeirra bestu í teignum – ,,Myndu allir taka undir þessi ummæli“

Ronaldo var ekki á meðal þeirra bestu í teignum – ,,Myndu allir taka undir þessi ummæli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elías með frábæra innkomu í mikilvægum leik

Elías með frábæra innkomu í mikilvægum leik
433Sport
Í gær

‘Hökkuðu’ heimasíðu félagsins og birtu sláandi fréttir: Margir steinhissa – Sjáðu hvað var skrifað

‘Hökkuðu’ heimasíðu félagsins og birtu sláandi fréttir: Margir steinhissa – Sjáðu hvað var skrifað
433Sport
Í gær

Segir að Ten Hag hafi viljað ráða of miklu

Segir að Ten Hag hafi viljað ráða of miklu