fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Óvænt á förum frá Liverpool í sumar?

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Gravenberch gæti verið á förum frá Liverpool í sumar stuttu eftir að hafa komið til félagsins.

Þetta segir tyrknenski miðillinn FotoMac sem vill meina að Gravenberch sé efstur á óskalista Galatasaray fyrir næsta sumar.

Galatasaray vill mikið fá Hollendinginn í sínar raðir og nota hann á miðjunni ásamt fyrrum leikmanni Arsenal, Lucas Torreira.

Í sömu frétt er tekið fram að Galatasaray hafi sýnt Gravenberch áhuga í fyrra en gat ekki borgað jafn háa upphæð og Liverpool sem keypti leikmanninn frá Bayern Munchen.

Um er að ræða 21 árs gamlan miðjumann sem hefur ekki náð að festa sig í sessi í liði Liverpool á tímabilinu.

Hvort Liverpool sé opið fyrir því að selja leikmanninn er óljóst en Galatasaray mun að öllum líkindum reyna við hann eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfest að þessir þrír fari frá Arsenal í sumar

Staðfest að þessir þrír fari frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli
433Sport
Í gær

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn