fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Enski bikarinn: Manchester City komið í úrslit eftir sigur á Wembley

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 18:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 1 – 0 Chelsea
1-0 Bernardo Silva(’84)

Manchester City er komið í úrslit enska bikarsins eftir sigur á Chelsea í ansi rólegum leik á Wembley í kvöld.

Leikurinn var svosem ágætis skemmtun um tíma en það voru núverandi Englandsmeistarar sem höfðu betur, 1-0.

Bernardo Silva gerði eina mark leiksins er sex mínútur voru eftir en hann átti skot í varnarmann og þaðan fór boltinn í netið.

Ljóst er að City mun mæta annað hvort grönnunum í Manchester United eða Coventry í úrslitaleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta komu Rooney

Staðfesta komu Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir
433Sport
Í gær

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti
433Sport
Í gær

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona
433Sport
Í gær

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur
433Sport
Í gær

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho