fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Besta deildin: FH fékk þrjú stig í Kórnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 15:57

Björn Daníel © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 0 – 2 FH
0-1 Ástbjörn Þórðarson(’68)
0-2 Björn Daníel Sverrisson(’80)

HK er enn án sigurs í Bestu deild karla eftir leik við FH sem fór fram í Kórnum í dag.

Um var að ræða fyrri leik dagsins en sá síðari er á milli KR og Fram þar sem Rúnar Kristinsson mætir sínum fyrrum lærisveinum.

FH vann fyrri leikinn 2-0 í Kópavogi og var Björn Daníel Sverrisson á meðal markaskorara Hafnfirðinga.

HK endaði leikinn manni færri en Atli Hrafn Andrason fékk rautt spjald á 82. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg kveður Burnley eftir átta ár – Fer í sögubækur félagsins

Jóhann Berg kveður Burnley eftir átta ár – Fer í sögubækur félagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Modric biður um nýjan samning – Launin skipta engu máli

Modric biður um nýjan samning – Launin skipta engu máli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var ekki valinn í franska landsliðshópinn þrátt fyrir frábært tímabil – Getur spilað fyrir þrjú önnur lönd

Var ekki valinn í franska landsliðshópinn þrátt fyrir frábært tímabil – Getur spilað fyrir þrjú önnur lönd
433Sport
Í gær

Staðfestir að Tuchel sé í virku samtali við Manchester United

Staðfestir að Tuchel sé í virku samtali við Manchester United
433Sport
Í gær

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir leiki gegn Austurríki

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir leiki gegn Austurríki