fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ballið ekki búið þrátt fyrir erfitt gengi undanfarið – ,,Hluti af leiknum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, leikmaður Bayer Leverkusen, hefur sent leikmönnum Arsenal skýr skilaboð fyrir lokasprettinn í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal hefur ekki verið sannfærandi síðustu tvær vikur og óttast margir að liðið muni missa af titlinum sem félagið hefur ekki unnið síðan 2004.

Xhaka þekkir vel til Arsenal og lék með liðinu í fyrra en hann hefur nú sent ungum leikmönnum liðsins skilaboð fyrir síðustu leiki deildarinnar.

,,Þetta er hluti af leiknum, ég held að þetta hafi verið 10 eða 11 leikir án taps. Ef þú tapar einum leik það, það þýðir ekki að ballið sé búið,“ sagði Xhaka.

,,Það eru sex leikir eftir í úrvalsdeildinni og möguleikinn á að vinna titilinn er mikill. Ég óska þeim alls hins besta, ég er enn í sambandi við starfsfólk og leikmenn.“

,,Ég horfi á leiki Arsenal. Geta þeir unnið titilinn? Ég vona það því þeir eiga það skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“