fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Áhugaverðar niðurstöður úr leikmannakönnun – Eitt nafn afar áberandi

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður úr leikmannakönnun leikmanna í Bestu deild kvenna voru opinberaðar á kynningarfundi deildarinnar í dag.

Spurningalisti með ýmsum spurningum var lagður fyrir leikmenn og eitt nafn er sérlega áberandi í niðurstöðunum.

Hér að neðan eru niðurstöðurnar.

Besti leikmaður deildarinnar: Amanda Andradóttir
Fyrst út í atvinnumennsku: Amanda Andradóttir
Markahæsti leikmaður: Amanda Andradóttir
Leikmaður sem þú vilt úr öðru liði: Amanda Andradóttir
Völlur sem skemmtilegast er að heimsækja: Kaplakriki (FH) og Wurth-völlurinn (Fylkir)
Völlur sem erfiðast er að heimsækja: N1-Völlurinn (FH)
Grófasta liðið: FH
Lið sem mun koma mest á óvart: Fylkir
Hlaðvarp sem þú hlustar mesta á: Heimavöllurinn (40%)
Tegund af skóm: Nike
Flottasta treyja fyrir utan þá sem þitt lið spilar í: Víkingur
Mætir þú á leiki hjá öðrum liðum en þínu: Já (82%)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

53 þúsund manns sáu unglingana tapa 8-0

53 þúsund manns sáu unglingana tapa 8-0
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launakostnaður á Íslandi nam hátt að 4 milljörðum – Blikar með gífurlega yfirburði

Launakostnaður á Íslandi nam hátt að 4 milljörðum – Blikar með gífurlega yfirburði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans
433Sport
Í gær

Nottingham þarf að vera með útsölu á næstu vikum

Nottingham þarf að vera með útsölu á næstu vikum
433Sport
Í gær

Chelsea til í að selja þessa tvo nú þegar búið er að reka Pochettino

Chelsea til í að selja þessa tvo nú þegar búið er að reka Pochettino