fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 19:39

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Genoa þegar liðið heimsótti Fiorentina í Seriu A í kvöld, Albert var á skotskónum.

Albert kom Genoa yfir með marki úr vítaspyrnu þegar seinni hálfleikur var alveg að verða búinn.

Albert var ískaldur á punktinum og rendi boltanum á snyrtilegan hátt í netið.

Framherjinn knái hefur verið frábær undanfarnar vikur með Genoa og virðist ljóst að eitthvað stórlið mun kaupa hann í sumar.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Jonathan Ikone jafnaði fyrir heimamenn í síðari hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Í gær

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma