fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Jóhann Berg um tapið grátlega í Póllandi – „Gríðarlega svekkjandi, erfitt að kyngja þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 22:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gríðarlega svekkjandi, erfitt að kyngja þessu,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld.

Draumurinn um sæti á Evrópumótinu er úr sögunni en um var að ræða hreinan úrslitaleik, Jóhann segir þetta svipa til leiksins gegn Ungverjalandi árið 2020 í úrslitaleik um sæti á EM 2021.

„Þetta var svipaður leikur, við föllum of aftarlega og höldum ekki nógu vel boltann þegar við getum.“

Jóhann er þó bjartur fyrir framtíðina. „Það er mikið af ungum mönnum sem eru að læra, framtíðin er björt.“

VIðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð