fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Sádarnir vilja níu leikmenn frá Englandi í sumar: Þrjá bestu leikmenn Liverpool – Tvær stjörnur frá City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn liðanna í Sádí Arabíu ætla sér stóra hluti í sumar og allt stefnir í að Mohamed Salah leikmaður Liverpool verði efstur á óskalista þeirra.

En það virðist ekki vera eina nafnið sem er á listanum en samkvæmt ESPN eru alls níu leikmenn úr ensku deildinni á blaði.

Það eru þeir Kevin De Bruyne, Mohamed Salah, Virgil van Dijk, Alisson, Raphaël Varane, Casemiro, Bruno Fernandes, Bernardo Silva og Andreas Pereira

Getty Images

De Bruyne og Salah hafa verið bestu leikmenn deildarinnar um langt skeið og Virgil van Dijk verið besti varnarmaðurinn.

Alisson hefur svo líklega verið besti markvörðurinn. Bruno Fernandes er svo fyrirliði Manchester United og Bernardo Silva lykilmaður í góðum árangri Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina
433Sport
Í gær

Gummi Ben velti upp þessari spurningu eftir atburði gærkvöldsins

Gummi Ben velti upp þessari spurningu eftir atburði gærkvöldsins
433Sport
Í gær

Keane ósammála leikmanni United – „Þetta er nánast komið á það stig að mér líki illa við þá“

Keane ósammála leikmanni United – „Þetta er nánast komið á það stig að mér líki illa við þá“