fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Vissi að hann yrði rekinn í hálfleik – ,,Sumir hættu að hlaupa og var alveg sama“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er enn án félags eftir að hafa fengið sparkið hjá Manchester United undir lok 2021.

Solskjær var rekinn eftir 4-1 tap gegn Watford en hann virtist ekki vera að ná til leikmanna liðsins.

Solskjær vissi það sjálfur í hálfleik í þessum leik að hann væri að fara fá sparkið og segir að sumum leikmönnum liðsins hafi verið alveg sama um útkomuna.

,,Við upplifðum marga lágpunkta, ég horfi meira á þá frekar en þegar okkur gekk vel,“ sagði Solskjær.

,,Endirinn átti sér stað gegn Watford, þú kemst ekki lægra en það. Ég vissi í raun hvað myndi gerast strax í hálfleik og ég bað liðið um að gefa allt í sölurnar í síðustu 45 mínúturnar sem við áttum saman.“

,,Sumir af þeim höfðu hætt að hlaupa á vellinum og var í raun alveg sama. Það hljómar illa að tapa 4-1 gegn Watford en það gefur ekki rétta mynd af leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu