fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum heimsfrægar poppstjörnur að kaupa lið á Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 14:00

Westlife á sínum tíma

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjár fyrrum poppstjörnur eru nú að undirbúa það að kaupa lið Chorley sem leikur í sjöttu efstu deild Englands.

Frá þessu greina ýmsir miðlar en mennirnir umtöluðu eru þeir Brian McFadden, Keith Duffy og Shane Lynch.

McFadden gerði garðinn frægan sem söngvari í írsku hljómsveitinni Westlife og Duffy og Lynch voru þá hluti af Boyzone.

,,Við erum ansi nálægt þessu. Ég hef mikið talað um að mæta á næsta heimaleik með fjölskyldunni – þið fáið að sjá nokkuð mikið af okkur,“ sagði McFadden.

McFadden er sjálfur stuðningsmaður Manchester United en hann er 43 ára gamall.

Westlife er enn að í dag en hljómsveitin hóf störf aftur árið 2018 – síðasta lag þeirra var þó gefið út fyrir tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn