fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Fyrrum heimsfrægar poppstjörnur að kaupa lið á Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 14:00

Westlife á sínum tíma

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjár fyrrum poppstjörnur eru nú að undirbúa það að kaupa lið Chorley sem leikur í sjöttu efstu deild Englands.

Frá þessu greina ýmsir miðlar en mennirnir umtöluðu eru þeir Brian McFadden, Keith Duffy og Shane Lynch.

McFadden gerði garðinn frægan sem söngvari í írsku hljómsveitinni Westlife og Duffy og Lynch voru þá hluti af Boyzone.

,,Við erum ansi nálægt þessu. Ég hef mikið talað um að mæta á næsta heimaleik með fjölskyldunni – þið fáið að sjá nokkuð mikið af okkur,“ sagði McFadden.

McFadden er sjálfur stuðningsmaður Manchester United en hann er 43 ára gamall.

Westlife er enn að í dag en hljómsveitin hóf störf aftur árið 2018 – síðasta lag þeirra var þó gefið út fyrir tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að