fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Fyrrum heimsfrægar poppstjörnur að kaupa lið á Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 14:00

Westlife á sínum tíma

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjár fyrrum poppstjörnur eru nú að undirbúa það að kaupa lið Chorley sem leikur í sjöttu efstu deild Englands.

Frá þessu greina ýmsir miðlar en mennirnir umtöluðu eru þeir Brian McFadden, Keith Duffy og Shane Lynch.

McFadden gerði garðinn frægan sem söngvari í írsku hljómsveitinni Westlife og Duffy og Lynch voru þá hluti af Boyzone.

,,Við erum ansi nálægt þessu. Ég hef mikið talað um að mæta á næsta heimaleik með fjölskyldunni – þið fáið að sjá nokkuð mikið af okkur,“ sagði McFadden.

McFadden er sjálfur stuðningsmaður Manchester United en hann er 43 ára gamall.

Westlife er enn að í dag en hljómsveitin hóf störf aftur árið 2018 – síðasta lag þeirra var þó gefið út fyrir tveimur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld