fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Segir að Mbappe sé að reyna að líkjast Neymar of mikið – ,,Hann þykist horfa en er alls ekki að fylgjast með“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Kevin Diaz sem starfar fyrir RMC Sport skilur í raun ekki af hverju Kylian Mbappe fær að taka vítaspyrnur Real Madrid.

Mbappe hefur ekki verið heillandi á punktinum undanfarið en hann hefur klikkað á tveimur vítum í röð gegn Liverpool og Athletic Bilbao.

Diaz telur að Mbappe vilji vera eins og Neymar, fyrrum liðsfélagi hjá Paris Saint-Germain, en bendir á að hann sé einfaldlega ekki með sömu getu eða tækni og Brasilíumaðurinn.

,,Ef ég horfi á þessi klúður frá Mbappe – það er augljóst að allir geta klikkað á vítaspyrnu en vandamálið er að Mbappe vill fá að taka vítin þó að hann sé enginn sérfræðingur í því,“ sagði Diaz.

,,Hann sýndi það aftur um síðustu helgi og líka gegn Liverpool, hann er einfaldlega ekki mjög góður í að taka vítaspyrnur.“

,,Hann þykist horfa á markmanninn en þegar kemur að spyrnunni þá er hann alls ekki að fylgjast með. Hann er mögulega að reyna að herma eftir Neymar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup