fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433Sport

Skýrsla um hið sorglega andlát – Nágranni fann hann snemma morguns á götunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 08:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Shaw goðsögn í sögu Aston Villa lést eftir að hafa dottið út úr leigubíl. Þetta kemur fram í skýrslu um mál hans.

Shaw hafði farið á næturlífið þann 6 september ásamt vinum sínum, þessi 63 ára gamli fyrrum leikmaður hafði tekið leigubíl heim.

Í skýrslu um andlát Shaw segir að hann hafi verið studdur af vini sínum af knæpunni inn í leigubíl.

Shaw fannst í nágrenni við heimili sitt þar sem hann hafði farið út úr leigubílnum. Hann hafði þá hrasað og höfuð hans lent á vegkanti.

Nágranni Shaw sem fann hann snemma morguns hringdi strax á sjúkrabíl. Shaw var hluti af liði Aston Villa sem vann Evrópubikarinn árið 1982.

Hann var með lífsmarki í tíu daga á spítala en lést síðar vegna mjög alvarlegra höfuðmeiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær