fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Salah ekkert að spá í verðlaununum eftirsóttu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er að eiga hreint ótrúlegt tímabil með Liverpool. Hann er þó ekkert að spá í eftirsóttustu einstaklingsverðlaunum fótboltans, Ballon d’Or.

Hinn 32 ára gamli Salah er kominn með 20 mörk og 17 stoðsendingar í öllum keppnum með Liverpool fyrir áramót. Lið hans er langefst í ensku úrvalsdeildinni.

Eftir enn eina ótrúlegu frammistöðuna gegn West Ham í gær var Salah spurður út í Ballon d’Or.

„Ég er ekkert að hugsa um Ballon d’Or. Ég vil vinna ensku úrvalsdeildina og mun gera allt sem ég get til að það takist,“ sagði hann þá.

„Það eru önnur lið með sama markmið svo við verðum að vera auðmjúkir og halda einbeitingu.“

Framtíð Salah hefur mikið verið í umræðunni, en núgildandi samningur hans við Liverpool rennur út eftir leiktíðina. Það er alls óvíst hvar hann verður á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér