fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Óvænt tíðindi af Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 21:00

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er opinn fyrir því að fara annað eftir tímabilið með Al-Nassr. Spænska blaðið Marca heldur þessu fram.

Ronaldo verður fertugur í febrúar en virðist ekki á þeim buxunum að hætta. Hann gekk í raðir Al-Nassr fyrir um tveimur árum síðan og rennur samningur hans út næsta sumar.

Þegar þar að kemur er Ronaldo klár í nýja áskorun samkvæmt þessum fréttum.

Þessi fyrrum leikmaður Manchester United, Juventus og Real Madrid má ræða við önnur félög í janúar, þegar minna en hálft ár er eftir af samningi hans, um að ganga hugsanlega frítt til liðs við þau næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“