fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ekkert til í því að Pogba hafi heimsótt æfingasvæðið í Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 21:11

Cristiano Ronaldo og Paul Pogba / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull og vitleysa að Paul Pogba hafi nýlega heimsótt æfingasvæði Manchester City.

Þetta segir blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem er með puttann á púlsinum nánast um alla Evrópu.

Pogba hefur verið orðaður við City undanfarna daga en hann er ekki í viðræðum við City um mögulega komu þangað.

Pogba er með nokkra möguleika í höndunum en hann má byrja að spila aftur eftir bann þann 1. mars næstkomandi.

Frakkinn þekkir vel til Manchester en hann lék með Manchester United í langan tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“