fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ekkert til í því að Pogba hafi heimsótt æfingasvæðið í Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 21:11

Cristiano Ronaldo og Paul Pogba / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull og vitleysa að Paul Pogba hafi nýlega heimsótt æfingasvæði Manchester City.

Þetta segir blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem er með puttann á púlsinum nánast um alla Evrópu.

Pogba hefur verið orðaður við City undanfarna daga en hann er ekki í viðræðum við City um mögulega komu þangað.

Pogba er með nokkra möguleika í höndunum en hann má byrja að spila aftur eftir bann þann 1. mars næstkomandi.

Frakkinn þekkir vel til Manchester en hann lék með Manchester United í langan tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth