fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 20:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson komst á blað í kvöld er lið hans Dusseldorf mætti Magdeburg.

Útlitið var gott fyrir Dusseldorf eftir fyrri hálfleikinn en heimamenn voru þá 2-1 yfir og skoraði Ísak fyrra markið.

Magdeburg sneri leiknum hins vegar sér í vil í seinni hálfleik og skoraði fjögur mörk gegn engu frá Dusseldorf.

Tim Rossmann hjá Dusseldorf fékk að líta rautt spjald á 77. mínútu er staðan var 3-2 fyrir Magdeburg.

Dusseldorf er í vandræðum þessa dagana og hefur unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum í deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár