fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Spánn: Mbappe klikkaði á vítaspyrnu í tapi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mistókst að minnka forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið mætti Athletic Bilbao.

Real tapaði þessari viðureign 2-1 og er enn fjórum stigum á eftir Barcelona en á þó leik til góða.

Kylian Mbappe klikkaði á vítaspyrnu á dögunum gegn Liverpool og gerði slíkt hið sama í leik kvöldsins.

Mbappe steig á vítapunktinn á 68. mínútu en tókst ekki að koma boltanum í netið til að jafna metin.

Jude Bellingham jafnaði metin fyrir Real áður en Gorka Guruzeta tryggði Athletic 2-1 heimasigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“