fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Heimsfrægur maður lagður í einelti af fyrrum samherjum – ,,Strákarnir tæta hann í sig“

433
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmenn Manchester United sem unnu Meistaradeildina 2008 eru með sérstakan WhatsApp spjallhóp þar sem þeir eru í sambandi.

Um er að ræða goðsagnir Man Utd en á meðal þeirra eru Rio Ferdinand og Patrice Evra sem hafa lagt skóna á hilluna.

Evra er víst lagður í einelti af öðrum meðlimum hópsins og er duglegur að yfirgefa spjallið en grátbiður svo um að fá að snúa aftur.

Það er Ferdinand sem greinir frá þessu en hann er sá sem þarf alltaf að bjóða Frakkanum aftur í hópinn.

Báðir leikmenn hafa lagt skóna á hilluna en Ferdinand er í dag með sinn eigin hlaðvarpsþátt á síðunni vinsælu, YouTube.

,,Evra kemur og fer í spjallinu því hann er bara lagður í einelti. Strákarnir tæta hann í sig og svo koma skilaboðin: ‘Patrice hefur yfirgefið spjallhópinn,’ sagði Ferdinand.

,,Svo fæ ég skilaboð nokkrum klukkutímum seinna þar sem hann grátbiður mig um að bjóða sér aftur í hópinn.“

Evra hefur sjálfur viðurkennt að hann sé nokkuð skapmikill og er ekki erfitt að ná þeim franska upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari