fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports er harður á því að Mikel Arteta stjóri Arsenal sé að fara þá leið sem Jose Mourinho fór með Chelsea.

Það er að byggja liðið upp á öguðum varnarleik með stórum og kraftmiklum leikmönnum þar sem mikil áhersla er lögð á föst leikatriði.

„Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa. Ég held að Arteta sé á því að hann sé ekki með sömu gæði og Manchester City í sókninni,“ sagði Carragher.

„Hann ætlar því að fara aðra leið til að vinna deildina, það er að vera öflugur varnarlega og kraftmeiri.“

„Þangað er liðið að leita, þetta er ekki gagnrýni heldur er ég að skoða hlutina eins og þeir eru.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sky Sports (@skysports)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“