fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Seldur frá City í sumar og nú vilja öll stærstu lið Englands fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Delap sóknarmaður Ipswich verður einn eftirsóttasti bitinn á markaðnum næsta sumar. David Ornstein hjá Athletic segir frá.

Delap var keyptur til Ipswich í sumar frá Manchester City.

Ornstein segir að stærstu lið Engalnds vilji fá Delap og séu að skoða hann mikið þessa dagana.

Delap er 21 árs gamall en hann hefur skorað sex mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Sagt er að Chelsea og Manchester United séu mjög áhugasöm en fleiri lið fylgjast með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í enska bikarnum – Rosalegur leikur á Emirates

Dregið í enska bikarnum – Rosalegur leikur á Emirates
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“
433Sport
Í gær

Útskýra hvers vegna fyrirliðinn neitaði að bera regnbogaband um helgina

Útskýra hvers vegna fyrirliðinn neitaði að bera regnbogaband um helgina
433Sport
Í gær

Segja að Guardiola fái nú mun hærri upphæð til að eyða

Segja að Guardiola fái nú mun hærri upphæð til að eyða