fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Landsliðið stóð í stað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla stendur í stað á nýútgefnum styrkleikalista FIFA, er áfram í 70. sæti. Ef litið er til Evrópu eingöngu eru næstu lönd fyrir ofan Ísland Finnland og Georgía, og næstu lönd fyrir neðan Ísland Norður-Írland og Svartfjallaland.

Heimsmeistarar Argentínu eru sem fyrr á toppnum, Þýskaland kemst inn á topp 10 á kostnað Kólumbíu. Hástökkvarar mánaðarins eru lið Níger sem hækkar sig um níu sæti upp í sæti númer 122.

Mótherjar Íslands í komandi Þjóðadeildar-umspili í mars, Kósovó, eru í 99. sæti, fara upp um tvö og hafa aldrei verið ofar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“