fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Amorim gagnrýnir þennan þátt í leik Hojlund og segir að hann verði að bæta þetta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United er ekki mjög hrifin af einum hlut í leik Rasmus Hojlund og segir að hann verði að bæta það fljótt.

Hojlund skoraði tvö mörk í 3-2 sigri liðsins á Bodo/Glimt í Evrópudeildinni í gær en Amorim sér hluti sem þarf að laga.

„Hann verður að bæta sig, hann tekur of margar snertingar þegar hann er með boltann,“ segir Amorim.

Hojlund var að byrja sinn fyrsta leik undir stjórn Amorim í gær.

„Hann er góður þegar við erum að sækja hratt, er áræðinn í teignum og er góður leikmaður en þarf að bæta þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah býður Liverpool lausn til að róa umræðuna

Salah býður Liverpool lausn til að róa umræðuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki
433Sport
Í gær

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“
433Sport
Í gær

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“
433Sport
Í gær

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent