fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Arsenal fundaði og hefur áhuga á enska landsliðsmanninum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Wharton miðjumaður Crystal Palace er sagður ofarlega á blaði Arsenal nú þegar félagið skoðar leikmannahóp sinn.

Stjórnendur Arsenal hittust á dögunum í Bandaríkjunum og teiknuðu upp næstu félagaskiptaglugga.

Wharton er samkvæmt enskum blöðum eitt af þeim nöfnum sem félagið hafi rætt.

Wharton var keyptur til Crystal Palace í janúar en nú vill Palace um að fá 54 milljónir punda.

Miðjumaðurinn er tvítugur en komst í EM hóp Englands í sumar sem þótti nokkuð óvænt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jákvæðar viðræður átt sér stað við lykilmanninn undanfarið

Jákvæðar viðræður átt sér stað við lykilmanninn undanfarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar okkar töpuðu á Spáni

Stelpurnar okkar töpuðu á Spáni
433Sport
Í gær

Verða þetta næstu David og Victoria Beckham? – „Það verður gaman að sjá hvert áhrif hennar taka hann“

Verða þetta næstu David og Victoria Beckham? – „Það verður gaman að sjá hvert áhrif hennar taka hann“
433Sport
Í gær

Eiður Smári kveður upp dóm sinn þó jólin séu ekki gengin í garð

Eiður Smári kveður upp dóm sinn þó jólin séu ekki gengin í garð