fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

England: Öruggt í síðasta leik Van Nistelrooy – Gríðarlega óvænt tap Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United var í engum vandræðum með lið Leicester í dag í síðasta leik Ruud van Nistelrooy.

Van Nistelrooy stýrði United í síðasta sinn en Ruben Amorim mun taka við starfinu á morgun.

United vann 3-0 heimasigur á nýliðunum en situr enn í 13. sæti deildarinnar með 15 stig eftir 11 leiki.

Tottenham tapaði mjög óvænt á sama tíma en Ipswich kom í heimsókn til Lundúna og vann heimamenn 2-1.

Nottingham Forest tapaði einnig á heimavelli en þar kom Newcastle í heimsókn og sótti góð þrjú stig.

Manchester United 3 – 0 Leicester
1-0 Bruno Fernandes(’17)
2-0 Victor Kristiansen(’38, sjálfsmark)
3-0 Alejandro Garnacho(’82)

Tottenham 0 – 1 Ipswich
0-1 Sammie Szmodics(’31)
0-2 Liam Delap(’43)
1-2 Rodrigo Bentancur(’69)

Nott. Forest 1 – 3 Newcastle
0-1 Murillo(’21)
1-1 Alexander Isak(’54)
1-2 Joelinton(’72)
1-3 Harvey Barnes(’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð