fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

England: Öruggt í síðasta leik Van Nistelrooy – Gríðarlega óvænt tap Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United var í engum vandræðum með lið Leicester í dag í síðasta leik Ruud van Nistelrooy.

Van Nistelrooy stýrði United í síðasta sinn en Ruben Amorim mun taka við starfinu á morgun.

United vann 3-0 heimasigur á nýliðunum en situr enn í 13. sæti deildarinnar með 15 stig eftir 11 leiki.

Tottenham tapaði mjög óvænt á sama tíma en Ipswich kom í heimsókn til Lundúna og vann heimamenn 2-1.

Nottingham Forest tapaði einnig á heimavelli en þar kom Newcastle í heimsókn og sótti góð þrjú stig.

Manchester United 3 – 0 Leicester
1-0 Bruno Fernandes(’17)
2-0 Victor Kristiansen(’38, sjálfsmark)
3-0 Alejandro Garnacho(’82)

Tottenham 0 – 1 Ipswich
0-1 Sammie Szmodics(’31)
0-2 Liam Delap(’43)
1-2 Rodrigo Bentancur(’69)

Nott. Forest 1 – 3 Newcastle
0-1 Murillo(’21)
1-1 Alexander Isak(’54)
1-2 Joelinton(’72)
1-3 Harvey Barnes(’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle