fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Farið að pirra leikmenn United verulega hvað Ten Hag hefur gert á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru sagðir hissa og pirraðir á því hvernig Erik ten Hag hefur ítrekað breytt byrjunarliði sínu á þessu tímabili.

Daily Mail hefur þetta eftir heimildarmanni úr United sem telja breytingarnar alltof miklar.

Ten Hag hefur á þessu tímabili breytt talsvert á milli leikja og þá hefur hann gert mikið af skiptingum í leikjum sem hafa vakið furðu.

Ten Hag hefur sagt að breytingarnar séu gerðar til að halda mönnum ferskum en þetta telja leikmenn United ekki eðlilegt.

Þeir vilja frekar spila og halda takti frekar að vera í endalausum breytingum sem Hollendingurinn hefur verið að fara í á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta