fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Pogba fær rúmlega 300 þúsund krónur í laun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 13:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er Paul Pogba að snúa aftur á völlinn á næsta ári en leikbann hans var stytt á föstudaginn.

Pogba var uprunarlega dæmdur í fjögurra ára bann fyrir notkun á sterum en það bann var stytt í 18 mánuði.

Þessi fyrrum franski landsliðsmaður er á mála hjá Juventus og má spila sinn næsta leik í mars árið 2025.

Samkvæmt Gazzetta dello Sport fær Pogba minna en 350 þúsund krónur á mánuði hjá Juventus á meðan hann er í leikbanni.

Þessi 31 árs gamli leikmaður er því lang launalægsti leikmaður Juventus en hann þénaði margar milljónir á viku áður en dómurinn féll.

Möguleiki er á að Juventus losi Pogba næsta sumar og gæti hann þurft að finna sér nýtt félagslið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagur Ingi Hammer samningslaus og skoðar sín mál

Dagur Ingi Hammer samningslaus og skoðar sín mál
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dómarar geta tekið kókaín eins og þeir vilja

Dómarar geta tekið kókaín eins og þeir vilja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Páll ráðinn þjálfari Gróttu

Rúnar Páll ráðinn þjálfari Gróttu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var til í að gera allt til að halda starfinu: Einn sá virtasti að kveðja – Bauðst til að lækka launin um 62 milljónir

Var til í að gera allt til að halda starfinu: Einn sá virtasti að kveðja – Bauðst til að lækka launin um 62 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United