fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

,,Auðvitað verður hann mættur á HM 2026″

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vitinha, leikmaður Paris Saint-Germain í Portúgal, hefur staðfest það að goðsögnin sjálf Cristiano Ronaldo muni spila á HM 2026 í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.

Ronaldo er 39 ára gamall í dag en hann leikur í Sádi Arabíu og hefur raðað inn mörkum þar í landi.

Talið var að Ronaldo væri mögulega búinn að spila sitt síðasta HM en það fór fram 2022 í Katar.

Vitinha sem er 24 ára gamall segir þó að Ronaldo muni spila á þessu ágæta móti sem verður þá hans síðasta á ferlinum.

Ronaldo hefur unnið til óteljandi verðlauna á ferlinum en á eftir að vinna HM með þjóð sinni, Portúgal.

,,Við höfum verið heppnir og fengið að spila með honum þónokkur ár í landsliðinu,“ sagði Vitinha.

,,Auðvitað verður hann mættur á HM 2026, hann mun ekki gefast upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið