Nokkrar af fallegustu eiginkonum knattspyrnuheimsins létu sjá sig í gær er Ballon d’Or verðlaunaafhendingin fór fram.
Rodri, leikmaður Manchester City, var valinn besti leikmaður heims en hann er að glíma við meiðsli þessa stundina.
Rodri átti frábært ár og frábært síðasta tímabil með City sem er af mörgum talið besta lið heims í dag.
Eiginkona hans Laura Iglesias var ásamt miðjumanninum á hátíðinni og var glæsileg á rauða dreglinum.
Fleiri stórstjörnur og eiginkonur þeirra eða kærustu mættu á viðburðinn og má sjá myndir af þeim hér fyrir neðan.
Clarence Seedorf og Sophia Makramati
Lautaro Martinez og Agustina Gandolfo
Emiliano Martinez og eiginkona hans Amanda
Alejandro Garnacho ásamt Eva Garcia
Rodri og Laura
Didier Drogba við hlið Gabrielle Lemaire