fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Eiður Aron búin að rifta samningi við Vestra en gæti verið áfram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 15:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur rift samningi sínum við Vestra. Þetta staðfestir Samúel Samúelsson í samtali við 433.is. Varnarmaðurinn var með ákvæði í samningi sínum.

Ekki er þó útilokað að Eiður semji aftur við félagið sem hélt sér uppi í Bestu deildinni á laugardag.

Eiður gekk í raðir Vestra fyrir tímabilið frá ÍBV, gerðist það nokkuð óvænt.

Varnarmaðurinn knái var valinn besti leikmaður Vestra á liðnu tímabili en liðið hélt lokahóf á laugardagskvöld.

Eiður er 34 ára gamall miðvörður sem lék áður með ÍBV og Val hér á landi. Uppeldisfélagið hans ÍBV er komið aftur upp í Bestu deildina og Þorlákur Árnason hefur tekið við þjálfun liðsins.

Ekki er útilokað að ÍBV reyni að fá Eið Aron aftur heim en mikill áhugi er hjá Vestra að halda í kappann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga
433Sport
Í gær

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Í gær

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum