fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Skoða að kæra til lögreglu – Sjáðu skemmdarverkin sem framin voru í Víkinni í nótt

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 13:59

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óprútnir aðilar fóru í Víkina í nótt og máluðu þar bretti sem búið er að setja upp fyrir úrslitaleik Bestu deildar karla í kvöld þar sem Víkingur og Breiðablik mætast.

Aðilinn fór inn á svæðið og málaði bretti sem voru rauð og gerðu þau græn.

Aðilinn sendi svo fjölmiðlum myndir af atvikinu í nótt eftir að hafa lokið við að mála þau í litum Breiðabliks.

Í frétt Fótbolta.net kemur að tjónið sé metið á 1,5 milljón króna og segir að Víkingur muni kæra Breiðablik til KSÍ og krefjast þess að fá brettin greidd.

Einnig er til skoðunar að kæra atvikið til lögreglu.

Leikurinn hefst klukkan 18.30 í kvöld og má búast við fjöri innan sem utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“