fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Halldór Árna í skýjunum eftir leik – „Við vorum langbesta liðið í 90 mínútur“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við sóttum það sem við ætluðum okkur í allt sumar, við vorum langbesta liðið í 90 mínútur og langbesta liðið síðustu fjóra mánuði. Þetta var virkilega vel gert,“ sagði Halldór Árnason í viðtali á Stöð2 Sport eftir að liðið varð Íslandsmeistari í kvöld.

Breiðablik vann 3-0 sigur á Víkingi í hreinum úrslitaleik um sigur í Bestu deild karla, sigur Blika var aldrei í hættu.

„Mér fannst þeir aldrei komast neitt í þessum leik,“ sagði Halldór á Stöð2 Sport um leik Víkings. „Í 3-0 á 90 mínútur vorum við að hápressa, menn misstu aldrei trúna.“

„Það þurfti margt að ganga upp, þetta var markmiðið. Þetta var mikilvægt, við erum búnir að vinna að þessu í langan tíma. Við byrjuðum í febrúar.“

„Blika samfélagið út um allt, maður fann stuðninginn úr öllum áttum. Til hamingju Breiðablik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“