fbpx
Föstudagur 07.mars 2025
433Sport

Pogba hefði skoðað það fara til City en innbrot í Manchester hafði áhrif

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba segist hafa íhugað það alvarlega að ganga í raðir Manchester City þegar samningur hans við Manchester United rann út.

Pogba var orðaður við Manchester City á þeim tíma og segir að það hafi verið möguleiki.

„Það hafði verið brotist inn hjá mér og var undir fjárkúgun,“
segir Pogba en bróðir hans var að reyna að kúga úr honum fél.

„Ég varð að fara frá Manchester, ef þessi vandamál hefðu ekki verið þá hefði ég mögulega farið til City. Ég útilokaði það ekki.“

Pogba fór til Juventus en var fljótlega dæmdur í bann fyrir að nota ólögleg lyf en hann má mæta aftur á völlinn í mars á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær