fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

United skoðar þrjá leikmenn Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports í Þýskalandi segir að Manchester United hafi áhuga á að fá Leon Goretzka, Leroy Sane og Alphonso Davies fá FC Bayern.

Í frétt Sky kemur þó fram að forráðamenn United telji sig ekki eiga mikinn séns á fá Davies.

Vinstri bakvörðurinn verður samningslaus næsta sumar og er vitað að Real Madrid hefur áhuga.

Goretzka er miðjumaður sem Bayern er til í að losa sig við en hann á 18 mánuði eftir af samningi sínum.

Samningur Sane rennur út næsta sumar samkvæmt fréttinni en vitað er að hann hefði áhuga á að spila aftur á Englandi.

Bæði Goretzka og Sane eru í litlu hlutverki hjá Bayern eftir að Vincent Kompany tók við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“