fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

United skoðar þrjá leikmenn Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports í Þýskalandi segir að Manchester United hafi áhuga á að fá Leon Goretzka, Leroy Sane og Alphonso Davies fá FC Bayern.

Í frétt Sky kemur þó fram að forráðamenn United telji sig ekki eiga mikinn séns á fá Davies.

Vinstri bakvörðurinn verður samningslaus næsta sumar og er vitað að Real Madrid hefur áhuga.

Goretzka er miðjumaður sem Bayern er til í að losa sig við en hann á 18 mánuði eftir af samningi sínum.

Samningur Sane rennur út næsta sumar samkvæmt fréttinni en vitað er að hann hefði áhuga á að spila aftur á Englandi.

Bæði Goretzka og Sane eru í litlu hlutverki hjá Bayern eftir að Vincent Kompany tók við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni