fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þrumuræða goðsagnarinnar nær til margra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Erik ten Hag þurfi að fara að líta í eigin barm hjá félaginu.

Ten Hag er ansi valtur í sessi þessa stundina en United hefur ekki byrjað vel á tímabilinu og spilar ekki sannfærandi fótbolta.

Saha segir að Ten Hag sé að kenna öllu um nema sjálfum sér og að hann þurfi mögulega að skoða eigin skilaboð til leikmanna.

,,Vandamálið er að það er engin tengin á milli miðjumannana. Það er engin tengin á milli Bruno Fernandes og Macus Rashford sem dæmi,“ sagði Saha.

,,Vanalega þá er tengingin góð og þeir þurfa ekki að öskra á vellinum. Ég sé það ekki hjá United.“

,,Það er það sem allir stuðningsmenn eru að segja – þeir sjá ekki leið út. Það er alltaf verið að koma með nýjar afsakanir og það pirrar mig. Hann getur ekki sagt það að vinna titla sé nóg – það er það ekki.“

,,Þú getur ekki tapað öllum þessum leikjum og nánast sætt þig við stöðuna – ég er ekki að segja að hann sé að sætta sig við stöðuna en hann fer í vörn sem er óásættanlegt.“

,,Hann er aldrei vandamálið heldur leikmennirnir eða meiðsli – þetta snýst aldrei um hans leikplan eða leikskipulag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur