fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Ratcliffe sagður hamra á því að United ráði Tuchel til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe sem á 28 prósenta hlut í Manchester United er sagður hamra á því að félagið ráði Thomas Tuchel sem næsta stjóri. Manchester Evening News segir frá.

Stjórnendur United hafa í tvígang fundað í vikunni þar sem málefni Erik ten Hag voru meðal annars til umræðu.

Ekkert hefur komið fram hvort það standi til að reka þann hollenska sem hefur farið illa af stað í deildinni.

Vitað er að Ratcliffe átti langan fund með Tuchel í Monaco í sumar þegar forráðamenn United íhugðu að reka Ten Hag.

United hefur byrjað hræðilega í ensku úrvalsdeildinin og er liðið með 8 stig eftir sjö leiki, versta byrjun sögunnar hjá United.

Tuchel er án vinnu eftir að hafa hætt með FC Bayern í sumar en talið er að hann væri klár í slaginn ef símtalið frá Ratcliffe kæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur