fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Real Madrid vill selja og Liverpool sagt hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 17:00

Aurelien Tchouameni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelien Tchouameni miðjumaður Real Madrid er til sölu samkvæmt fréttum á Spáni en hann er ekki að spila eins mikið og vonir stóðu til um.

Fichajes á Spáni segir að Real Madrid ætli að selja hann næsta sumar til að fá inn fjármuni.

Fichajes segir að Real skelli um 70 milljóna punda verðmiða á franska landsliðsmanninn.

Þar segir einnig að Liverpool sé eitt þeirra liða sem hafi áhuga á Tchouameni sem er 24 ára gamall.

Vitað er að Arne Slot hefur áhuga á að fá inn djúpan miðjumann og Tchouameni gæti því verið kostur sem Liverpool skoðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum