fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Moyes hefur áhuga á starfinu hjá Everton

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 15:30

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes hefur samkvæmt fréttum á Englandi áhuga á því að taka við þjálfun Everton á næstunni ef það verður í boði.

Sean Dyche er orðinn ansi tæpur í starfi eftir erfiða byrjun Everton á þessari leiktíð.

Eigendaskipti eru að eiga sér stað hjá Everton og ætti það að ganga í gegn á næstu vikum.

Dyche hefur unnið verið erfiðar aðstæður undanfarið þar sem Everton hefur verið í vandræðum með peninga.

Moyes er goðsögn hjá Everton eftir að hafa verið þar lengi áður en hann fór til Manchester United árið 2013. Moyes hætti með West Ham í vor þegar samningur hans var á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag lét byggja 34 milljóna króna vegg á æfingasvæði United sem vekur furðu

Ten Hag lét byggja 34 milljóna króna vegg á æfingasvæði United sem vekur furðu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bæði rekin úr starfi: Sökuð um að hafa sofið saman og tekið það allt upp – 37 ára aldursmunur

Bæði rekin úr starfi: Sökuð um að hafa sofið saman og tekið það allt upp – 37 ára aldursmunur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er að ganga í gegnum skilnað en strax mættur með nýja – Hárgreiðslukona ríka og fræga fólksins

Er að ganga í gegnum skilnað en strax mættur með nýja – Hárgreiðslukona ríka og fræga fólksins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Húsið þar sem Ronaldo og fjölskyldu bjuggu er til sölu – Kostar aðeins tæpar 900 milljónir

Húsið þar sem Ronaldo og fjölskyldu bjuggu er til sölu – Kostar aðeins tæpar 900 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Saksóknari fer fram á tveggja ára fangelsi – Sakaði frægan mann um nauðgun en myndavélar sönnuðu að hún laug

Saksóknari fer fram á tveggja ára fangelsi – Sakaði frægan mann um nauðgun en myndavélar sönnuðu að hún laug
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkir De Ligt við fíl og segir honum að hætta að gera þetta

Líkir De Ligt við fíl og segir honum að hætta að gera þetta
433Sport
Í gær

Tólfan mætir Wales á fimmtudag – Þekktur landsliðsmaður verður með liðinu

Tólfan mætir Wales á fimmtudag – Þekktur landsliðsmaður verður með liðinu
433Sport
Í gær

Valgeir vongóður fyrir föstudeginum – „Það nennir ekkert lið að koma hingað að spila í tveimur gráðum og vind“

Valgeir vongóður fyrir föstudeginum – „Það nennir ekkert lið að koma hingað að spila í tveimur gráðum og vind“