fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 21:07

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 2 – 2 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’21)
1-1 Davíð Ingvarsson(’56)
1-2 Patrick Pedersen(’67)
2-2 Davíð Ingvarsson(’77)

Davíð Ingvarsson reyndist hetja Breiðabliks í dag sem spilaði við Val í Bestu deild karla.

Um var að ræða lokaleik helgarinnar og umferðarinnar en Blikum mistókst að komast í toppsætið.

Fyrr í kvöld gerði Víkingur jafntefli við Stjörnuna 2-2 og viðureigninni á Kópavogsvelli lauk með sömu markatölu.

Davíð skoraði tvö mörk fyrir þá grænklæddu sem náðu að lokum stigi gegn Val sem komst aftur í þriðja sætið.

Næsti leikur Breiðabliks er gegn Stjörnunni en Víkingur mun spila við ÍA á Akranesi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá