fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Balotelli í veseni en gæti verið að fá samning hjá liði í þriðju deild á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli er 34 ára gamall atvinnulaus framherji en hann gæti verið að finna sér lið eftir langa bið.

Þannig segir í fréttum á Spáni að Balotelli sé í viðræðum við Intercity sem leikur í þriðju efstu deild.

Balotelli lék síðast með Adana Demirspor í Tyrklandi en hann hefur flakkað víða undanfarið.

Balotelli hefur átt magnaðan feril en hann lék með Manchester City, Liverpool, Inter og AC Milan svo eitthvað sé nefnt.

Balotelli er litríkur karakter sem hefur víða komið sér í klandur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi