fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Balotelli í veseni en gæti verið að fá samning hjá liði í þriðju deild á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli er 34 ára gamall atvinnulaus framherji en hann gæti verið að finna sér lið eftir langa bið.

Þannig segir í fréttum á Spáni að Balotelli sé í viðræðum við Intercity sem leikur í þriðju efstu deild.

Balotelli lék síðast með Adana Demirspor í Tyrklandi en hann hefur flakkað víða undanfarið.

Balotelli hefur átt magnaðan feril en hann lék með Manchester City, Liverpool, Inter og AC Milan svo eitthvað sé nefnt.

Balotelli er litríkur karakter sem hefur víða komið sér í klandur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“